Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Ágætu félagar,
Nú líður að Haustfangaðnum 26. okt. n.k.. Minnum á að það þarf að skrá sig fyrirfram, í síðasta lagi á þriðjudaginn 22. okt. 
Best að skrá sig og greiða í abler appinu í síma eða á spjaldtölvu og í tölvu á: abler.io/shop/gardabaer/febg en einnig verður hægt að kaupa miða á þriðjudaginn 22. okt frá kl. 10:00 til 13:00. Það verður posi á staðnum

Ágætu félagar,
Nú líður að Haustfangaðnum 26. okt. n.k.. Minnum á að það þarf að skrá sig fyrirfram, í síðasta lagi á þriðjudaginn 22. okt.
Best að skrá sig og greiða í abler appinu í síma eða á spjaldtölvu og í tölvu á: abler.io/shop/gardabaer/febg en einnig verður hægt að kaupa miða á þriðjudaginn 22. okt frá kl. 10:00 til 13:00. Það verður posi á staðnum
... Sjá meiraSjá minna

1 day ago
Fimir á ferð í lokagöngu haustsins
Næsta þriðjudag 22.okt er lokaganga haustsins þá er ætlunin að ganga um Vifilsstaðahlíð. Safnast saman í bíla við Jónshús kl 10. Að þessu sinni verður það Guðmundur Baldur sem leiðir gönguna.

Fimir á ferð í lokagöngu haustsins
Næsta þriðjudag 22.okt er lokaganga haustsins þá er ætlunin að ganga um Vifilsstaðahlíð. Safnast saman í bíla við Jónshús kl 10. Að þessu sinni verður það Guðmundur Baldur sem leiðir gönguna.
... Sjá meiraSjá minna

2 days ago
Það var fjölmennt í samsöngnum í morgun sem Benni og Hilmar sáu um. Takk fyrir komuna allir👏

Takk Vilhelm fyrir myndirnar ☺️Image attachmentImage attachment+2Image attachment

Það var fjölmennt í samsöngnum í morgun sem Benni og Hilmar sáu um. Takk fyrir komuna allir👏

Takk Vilhelm fyrir myndirnar ☺️
... Sjá meiraSjá minna

3 days ago

1 CommentComment on Facebook

Benni er mikil himnasending

Minnum á skyndihjálparnámskeiðið n.k. þriðjudag 22. október

Minnum á skyndihjálparnámskeiðið n.k. þriðjudag 22. október ... Sjá meiraSjá minna

4 days ago
Sjá fleiri