Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

1717.12.2025

Jólakveðja FEBG

Félagið sendir félögum sínum og Garðbæingum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á árinu 2026. 

2828.11.2025

Skötuveisla í Jónshúsi

Skötuveisla verður í Jónshúsi 22. desember. Tvær tímasetningar í boði. Í boði verður skata og saltfiskur með kartöflum, rófum og hamsatólg ásamt rúgbrauði og smjöri. Ris a la mande með kirsuberjasósu í eftirrétt. Verð kr. 3.400. Skráning fer fram í ABLER og hefst 1. desember og lýkur mánudaginn 16. desember.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

... Sjá meiraSjá minna

9 hours ago

Ágætu spilarar
Félagsvistin byrjar 9.janúar
... Sjá meiraSjá minna

2 days ago

... Sjá meiraSjá minna

5 days ago
Félagsstarf eldra f

Félagsstarf eldra fólks í Garðabæ 2026 ... Sjá meiraSjá minna

5 days ago
Sjá fleiri